Vörumerkið okkar

Sumir fullorðnir einstaklingar
hafa einfaldlega gleymt því hvernig á að vera eins og barn.

Við höfum alls ekki gleymt því! Því að leika sér eru alvarleg viðskipti!
Veröldin er SIRKUS, eða að minnsta kosti að sögn BANGBANG Copenhagen.
Dönsku hönnuðurnir Louise Lundholm og Mia Risager stofnuðu merki sitt árið 2008
þar sem þær sameinuðu rætur sínar í nútíma hönnun.

Þeirra veröld er blanda af hátísku, origami og götufatnaði sem er hannaður séstaklega
með börn í huga varðandi líkamsbyggingu, hreyfingu, skemmtilegheit og notagildi.

Kallaðu þau "gender-bender" vegna þess að stelpur þurfa ekki að vera í bleiku og strákar í bláu.


Vörur